fimmtudagur, júlí 18, 2002

Rom! vid erum staddar i Rom...vid komum i gaermorgun med naeturlestinni fra Vin...sidasta kvoldid okkar i Vin forum vid i utibio sem er a hverju kvoldi vid Rathausplatz i juli og agust, sem synir allskonar tonleika og annad menningarlegt...vid forum ad sja Hnotubrjotinn sem reyndist vera i nutimautgafu, buningar hannadir af Gaultier og svona skemmtilegt...mjog ahugavert! Rom tok a moti okkur med rigningu og gramyglulegu vedri...eftir ad hafa fundid gistingu forum vid i fornminjaleidangur...vid saum Colosseum, Fontana di Trevi, Spansku troppurnar (sem voru ad visu girtar af tvi tad var tiskusyning tar um kvoldid), Forum Romano-Palastino o.fl. I dag forum vid i Vatikanid...skodudum safnid og Sixtinsku kappelluna mjog flott og Ingu til mikillar gledi var meira ad segja egypskt safn med mumium og ollu inn i vatikanska safninu...sma galli ad tad er allt svo flott upp i loftinu svo vid fengum barasta halsrig ;) svo aetludum vid ad skoda san pietre (e-d svoleidis) kirkjuna en okkur var meinadur adgangur ad tvi vid vorum i stuttbuxum og hlyrabol..en tad var bara svo heitt! A morgun aetlum vid ad slappa af og a laugardaginn er stefnan tekinn eitthvert burt helst Sorrento, aetlum ad flatmaga a strondinni i svona tvo daga :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home