þriðjudagur, júlí 06, 2004

Flugum á SagaClass til Hamborgar:-)Vid maettum snemma í Leifsstöd eins og sannir Íslendingar og fengum saeti fremst af tví tad er ekki SagaClass á tessari leid. Vid fengum risa saeti og brjálad pláss fyrir lappirnar, miklu meira en ég allavega tarf:-) fundum farfuglaheimilid eftir ad hafa skodad nágrennid ítarlega hummhumm. Á morgun aetlum vid til Kölnar, ég fann sko ad tar er súkkuladisafn, verd náttla ad sjá tad:-)

3 Comments:

At 7. júlí 2004 kl. 08:42, Anonymous Nafnlaus said...

Það er naumast bara 3 blogg til að það sé á hreinu að þið voruð á Saga Class ;)
Ekki borða yfir ykkur af súkkulaði :D

Verfræðlingurinn

 
At 7. júlí 2004 kl. 12:29, Blogger katalitla said...

Það er engin smá athöfn að commenta hjá ykkur og svo loksins þegar ég er komin inn þá ræð ég ekki nefninu... Katrín, susss ;-)
Allavegna vona ég að þið hafið það ógeðslega gott þarna í útlöndunum!!
Ble ble, Kata Há

 
At 7. júlí 2004 kl. 19:55, Anonymous Nafnlaus said...

halló, inga hér! er hjá sirrý, búin að troða mig út af grillkjöti og búin að sötra bjór í allan dag(róa taugarnar sko) magnað að fá svona góð sæti á leiðinni. líka magnað að lesa gamla bloggið okkar, ekki séð það síðan við skrifuðum það! djöfull öfunda ég ykkur en það verður vonandi fínt í usa( það var 39 stiga hiti hjá magnúsi í dag!) gangi ykkur vel og ég reyni að kíkja aftur á ykkur;O) kiss kiss

 

Skrifa ummæli

<< Home