miðvikudagur, júlí 07, 2004

Tá er Interrailid byrjad í alvöru! Fórum í fyrstu lestina í dag frá Hamburg til Kölnar. Fundum gistingu um leid svo vid drifum okkur ad skoda okkur um. Adallmálid var dómkirkjan sem er rosastór og flott í gotneskum stíl og adalafrek dagsins var ad labba upp í einn turninn. Hann er 475 m og trepin upp 509, mig grunar samt ad tau séu fleiri;) Madur tarf ad labba upp tröngan hringstiga svo madur veit ekkert hvar madur er og hvad er langt eftir og ekki séns ad snúa vid! ekki ad vid höfum verid ad paela í tví:) Sídasti spölurinn er eiginlega utandyra tannig ad madur fann rokid og sá hvad madur var hátt uppi. Tá tók nú lofthraedslan yfir treytuna *úff* Sídan röltum vid um midbaeinn og skodudum litlar götur, mjó hús, Rín og smökkudum á idnadi svaedisns. Hér bera menn bjórinn fram í litlum mjóum glösum, kannski til ad koma í veg fyrir ad menn verdi blindfullir *humm* Annars helliringdi í dag en ad sjálfsögdu gleymdist regnhlífin á Íslandi!

2 Comments:

At 7. júlí 2004 kl. 22:28, Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að allt gengur vel þrátt fyrir lofthræðslu og rigningu! Hér er ennþá sumar, rúmlega 20° hiti í dag og áfram spáð svipað. Ofnæmið gerði Óðni lífið svo leitt að hann hætti í vinnunni um hádegi. Gunna og Siggi eru búin að fresta suðurferð vegna veðurs en reikna með að fara á sunnudag. hlökkum til að heyra meira frá ykkur. Vestursíðan

 
At 8. júlí 2004 kl. 02:16, Blogger Eva said...

Halló halló!

Ætlaði nú að vera löngu búin að kíkka á síðuna, en er að koma fyrst núna. Voða gaman hjá ykkur sé ég.

Það er samt líka gaman hérna heima. Búið að vera brjálað gott veður og ég var að koma heim úr hvalaskoðun á Húsavík. Það var geðveikt! Sáum fullt af alls konar ferlíkjum :)

 

Skrifa ummæli

<< Home