þriðjudagur, júlí 13, 2004

ITALIA klikkadi! Varla sol og tad ringdi seinnipartinn. Erum semsagt i Padova a Italiu. Fordudum okkur ur rigningunni i Sviss. Var buin ad skrifa fullt i gaer um fyndinn fjolskyldudag Bosch med Stuttgartfjolskyldunni og studentalifid i Freiburg en tad bidur ta tangad til ad vid komum heim:) Runtudum med lestum um Alpana i gaer en forum ekkert upp fjoll eda i klaf vegna vedurs, vid hefdum ekki sed neitt. I gaerkvoldi forum vid upp svakatrongan fjallveg og fengum gedveikt gott ostafondue i rafmagnslausu fjallahoteli vid kuabjolluhljom, mjog svissneskt! Bidum eftir ad letti til svo madur geti farid i stuttbuxur:)

2 Comments:

At 13. júlí 2004 kl. 22:00, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ krakkar
við fylgjumst með mörgum blog-síðum núna og allir eru að skemmta sér vel. Við sjáum að þið nálgist ókunnar slóðir þ.e. Króatíu, Slóveníu og Serbíu og verður spennandi að heyra frá þeim löndum. Hér er búið að vera rosa gott veður undanfarið (18-20°)en á að kólna mikið um helgina. Gunna og Siggi eru í íbúðinni ykkar fram að helgi og svo er spurning hvort Ásta og co verði þar í næstu viku. Hef ekki náð í Logasalina til að tilkynna þetta, líklega eru þau ekki heima. Vona bara að það sé ekki tvíbókað! Vonum að stuttbuxurnar verði dregnar upp úr bakpokunum sem allra fyrst og að Feneyjar skarti sínu fegursta. Landakortabókin liggur á stofuborðinu og þannig fylgst með ykkur. Annars er ekkert sérstakt í fréttum, allt í góðu. Gangi ykkur vel. Vestursíðan

 
At 14. júlí 2004 kl. 09:17, Anonymous Nafnlaus said...

jódeleiíhú

 

Skrifa ummæli

<< Home