miðvikudagur, júlí 14, 2004

Solin kom i dag :-) Vid forum til Feneyja i dag i 30 stiga hita (uff). Thegar komid var til Feneyja keyptum vid okkur kort og heldum af stad um sikin og vegleysur eyjana. Eftir storan og mikin skodunartur fundum vid Markusartorgid, forum i klukkuturnin og kirkjuna, svaka flott allt saman. Ta var farid ad leyta ad gondola a godu verdi og fundum einn, hann for med okkur i romantiska siglingu um sikin. Mannmergdin i Feneyjum er svo fullt af turistum ad tad er olysanlegt! En vid erum komin aftur a hostelid naestum obrunnin...Vid maelum med Feneyjum en tad er nog ad vera tar i einn dag, kannski tvo!

1 Comments:

At 15. júlí 2004 kl. 10:40, Anonymous Nafnlaus said...

frábært!! Gott að vita að einn dagur í Feneyjum dugar...best við kíkjum þangað þegar við verðum þarna í ágúst. Góða skemmtun áfram!! Gott að góða veðrið er nú loksins komið.

...og já, takk fyrir síðast, það var frábært að fá ykkur í heimsókn.
Kveðja,
Íris

p.s. Hlynur var nú ekki alveg sáttur að þið voruð stungin af þegar hann vaknaði. Hann spyr alltaf annað slagið: "hva er Jón Inga og Álheiður" :)

 

Skrifa ummæli

<< Home