sunnudagur, júlí 25, 2004

Ta erum vid komin til Bratislava. Vid erum buin ad vera sidustu tvo daga i Budapest og komum hingad i dag. I Budapest fengum vid fina gistingu, tvodum tvottinn fyrir fulgu fjar og trommudum um baeinn, upp og nidur Buda og ut um allt. Saum fullt. Keyptum dyrasta bjorinn, kaffid og vatnid i allri ferdinni lika! I gaer forum vid i hid fraega Géllert badhus en tvilikt prump! rosaflott hus og skreytingar en annars er tetta bara sundlaug og heitir pottar eins og heima en bara skitugra. I gaerkvold forum vid i romantíska siglingu a Doná en tá kom hellidemba og vid blotnudum a leidinni heim. Tetta var eimitt fyrsta skipti sem vid skildum regnhlífina eftir heima. Komum hingad til Bratislava rett eftir hádegi i dag. Vorum lengi ad paela i hvada gistingu vid aettum ad fara i og forum a endanum med teim sem baud far fra lestarstodinni. Tad var OGED!!! vid lobbudum sko ut og heimtudum endurgreidslu! Tessi stadur fengi sko ekki leyfi fra heilbrigidiseftirlitinu heima. Rumin litu frekar illa ut og Jon sagdi ja tetta er svoldid gamalt og lamdi i dynuna, rykmokkurinn sem kom upp var vidurstyggd. Allt var ad hrynja i sundur og var mjog skitugt, hef nu aldrei séd annad eins. Endudum svo a turistaupplysingunum og fengum ibud a sama verdi! Madur laetur ekki bjoda ser hvad sem er! Erum ad byrja skoda okkur um hér, virkar falleg borg.

1 Comments:

At 27. júlí 2004 kl. 04:34, Blogger Eva said...

gribba ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home