fimmtudagur, júlí 15, 2004

Sitjum a internetcafè ì Feneyjum og tad eru ìslenskir stràkar hèrna inni! èg tori nu varla ad tala, nùna skilur mig einhver! Tad vantado nù ì gaer ad gondòlamadurinn song ekki! hèlt ad teir gerdu tad, svona ròmò sko:) annars hef èg bara aldrei sèd eins mikid af fatabùdum og hèrna à Italìu, ùt um allt ì litlum bakgotum og allstadar. Forum a eftir til Ljubliana, òtrùlega spennt!

5 Comments:

At 15. júlí 2004 kl. 11:28, Anonymous Nafnlaus said...

Jamm þessir íslendingar eru ótrulegir :D

//Verkfræðlingurinn

 
At 15. júlí 2004 kl. 17:09, Anonymous Nafnlaus said...

Ég hefði nú getað sagt ykkur að gondólamennirnir syngja ekki. Það er bara einhver þjóðsaga held ég! Þegar ég var í Feneyjum grátbáðum við góndólamanninn okkar um að syngja...Hann harðneitaði og sagði bara að ef við vildum heyra söng þá ættum við að fara í óperuna....og hana nú!

Haldið áfram að skemmta ykkur vel!

Kveðja, Elfa Dröfn

 
At 16. júlí 2004 kl. 12:24, Anonymous Nafnlaus said...

Gondólakallarnir syngja, eða söngla eitthvað, þegar þeir fara fyrir horn svo hinir gondólamennirnir viti að þeir séu að koma... engar ballöður samt.
Skemmtið ykkur vel í Slóveníu, þetta er yndislegt land og ég öfunda ykkur ekkert smá að fara þangað :-)

Kv. KataHá

 
At 16. júlí 2004 kl. 13:42, Anonymous Nafnlaus said...

nú gera þeir það? that's news for me. Þá var ég illa svikin í minni gondólaferð. Ekkert söngl hjá mínum kalli... buhuu

 
At 17. júlí 2004 kl. 22:03, Anonymous Nafnlaus said...

gott ad fa loksins sol, thad er buid ad vera yfir 30 stig a hverjum degi hja mer, gaman en er nuna hja islendeingum sem eiga tolvu sko, okkar dot er ekki enn komid!!!kemur vonandi a manudag...anyway, have fun,
the usa trooper!

 

Skrifa ummæli

<< Home