fimmtudagur, júlí 29, 2004

GAMAN tegar madur er i utlondum og vedrid heima er betra. Eda ekki. Vedrid var reyndar gott i dag en gallinn var ad i morgun var tad ekki gott svo vid vorum of vel klaedd fyrir goda vedrid sem brast allt i einu a. Eg er buin ad komast ad tvi ad tad er miklu skarra ad vera kalt en of heitt.
Tad er otrulegt hvad einfaldir hlutir verda floknir i utlondum. I gaer aetludum vid ad kaupa straeto/metro mida. Forum a ferdamannaupplysingarnar og okkur sagt ad fara a posthusid. Lobbudum risahring af tvi vid lobbudum framhja tvi og tegar vid loksins rombudum tangad skildi afgreidslukonan nattla enga ensku. Ta kom okkur til bjargar einhver kona sem var a posthusinu og tad kom i ljos ad midarnir voru bunir. Svo labbadi konan med okkur i tvaer sjoppur til ad kaupa mida! Tvilik heppni! Anaegd med ta sem hjalpa malholtum turistum:) Eg aetla alltaf ad hjalpa turistum tegar ad eg kem heim.
I dag skodudum vid hollina, meira af gamla baenum og svo nyja torgid. Svo eyddum vid klukktima i straeto (forum sko fyrst i vitlausa att hehe) a leidinni i Wilanow gardinn tar sem er holl og laeti.
A morgun forum vid ur odyrleikanum her i Pollandi til Berlinar. Aetli madur lifi ekki bara a kebabi tar:) Geri miklar vaentinar til borgarinnar eftir studid med Ingu tar fyrir 2 arum :)
Ja, gledilega verslunarmannahelgi allir:) Serstaklega tid fyrir nordan!

1 Comments:

At 29. júlí 2004 kl. 16:25, Anonymous Nafnlaus said...

Eg hef ekkert med tetta blogg ad segja...

 

Skrifa ummæli

<< Home