miðvikudagur, júlí 28, 2004

Ta erum vid stodd i Varsja! Komum i morgun med naeturlestinni fra Vin. Fengum okkur audvitad vinarsnitzel tar:) Upplifdi mig sem vitlausan turista i gaer i stuttbuxum og bol i kuldanum (Oll fotin voru i skap a lestarstodinni). Ja, tad er sko farid ad kolna verulega. Her i Pollandi er madur i buxum, lokudum skom og regnjakka. Vonandi verdur tetta samt ekki tannig ad i fyrstu og sidastu vikunni verdi leidinlegt vedur:( Fengum strax herbergi i morgun og erum ad bida eftir tvi nuna tar sem folkid i herberginu okkar er liklega ennta sofandi!
I morgun tegar vorum vid ad leita ad klosettid sem er nu ekki i frasogur faerandi nema ad vid fundum opin KFC stad klukkan half niu! hver bordar skyndibita svona snemma? furdulegt...

1 Comments:

At 28. júlí 2004 kl. 10:16, Anonymous Nafnlaus said...

Hér er búið að vera mjög gott veður undanfarið, 16-20 stiga hiti og sól. Afmælið hans Sigga var fjölmennt, 100 manns mættu og borðuðu vel. Fórum til Sissa og Agnesar í gærkvöld og sáum brúðarmyndir og borðuðum kalkún! Þau fara af stað suður á morgun. Hafið það gott. Vestursíðan

 

Skrifa ummæli

<< Home