sunnudagur, ágúst 01, 2004

Eg er ad fila Berlin i botn! Mer finnst hun frabaer. Her er tiltolulega odyrt ad vera og sagan vellur um allt, byggingarnar, gardarnir, torgin og allt! Madur getur audveldlega verid her i eina, tvaer vikur tad er svo mikid ad skoda og sja. Forum i gaer i fyrsta turistaturinn, 8 tima gonguferd um midborgina. Saum svo mikid ad tad er of langur listi til ad skrifa her. Tegar ferdin var ca halfnud ta klaradist batteriid i myndavelinni! tvilikt kludur. Nuna aetlum vid ad labba a suma stadina til ad skoda betur og taka myndir t.d. murinn og svona. Forum adan upp i sjonvarpsturninn, utsyni ur 207 m haed er ekki slaemt! Gistum hja Michele skata sem er litill itali sem er ad studera heimspeki her i Berlin! hversu skritin haldidi ad hann se? Svo er systir hans og madurinn hennar lika i heimsokn. Tau tala mjog skemmtilega ensku, svona syngjandi eins tegar madur gerir grin ad itolum:) Michele leigir med 4 en tveir eru heima nuna auk feita kattarins sem er alltaf ad reyna trikka folk i ad gefa ser meira ad borda! skemmtilegt heimilslif:)

2 Comments:

At 3. ágúst 2004 kl. 11:15, Anonymous Nafnlaus said...

Góða ferð heim! Það er búið að vera frábært að geta fylgst með ykkur hér. Bið að heilsa til Íslands!!!
Íris og co

 
At 12. ágúst 2004 kl. 00:26, Anonymous Nafnlaus said...

Heldur fólk að það megi bara hætta að blogga þegar það kemur heim, eða hvað? ;)

Eva

 

Skrifa ummæli

<< Home