þriðjudagur, júlí 09, 2002

sitjum a netcafe a brautarstodinni i Krakow ad bida eftir naeturlestinni til Budapest sem fer eftir ca klukkutima...i dag var sko heitt og vid svitnudum duglega..forum ad skoda saltnamuna i Wieliczka, rosa flott...kapellur,styttur og minnismerki allt ur salti...svo spiladi meira ad segja ludrasveit med rosa flotta hatta fyrir okkur:) madur for um 130 m nidur i jordina labbandi en svo forum vid upp med lyftu sem var sko lyfta daudans! pinulitid jarnbur me gotum sem 9 manns var trodid inn i, svo for lyftan adeins upp og ta komu greinilega fleiri inn fyrir ofan (lyfta a tveimur haedum!) og svo vard bara allt dimmt og madur fann gustinn tegar vid tutum upp..tad varadi enginn okkur vid tessu! lobbudum svo um gamla baeinn og markadstorgid i Krakow...mjog fallegt allt saman og ekki eins mikid af turistum og i Prag sem betur fer:) bidjum ad heilsa heim a klakann hedan ur hitanum

mánudagur, júlí 08, 2002

erum nuna i Krakow, komum seinni partinn i gaer...vorum 9 1/2 tima i lest tvi henni seinkadi um 1 1/2 tima, erum ekkert alltof hrifnar af lestarkerfinu herna...lestin stoppadi morgum sinnum og for meira ad segja afturabak einu sinni og vid vitum audvitad ekkert af hverju..svo voru vegabrefin okkar skodud 3 a leidinni..betra ad hafa allt a hreinu :) vorum bunar ad panta a einu farfuglaheimili en vorum ordnar mjog treyttar og pirradar eftir lestarferdina svo vid tokum adra gistingu a sjalfstaedu farfuglaheimili sem baud upp a ad vera bara tvaer i herbergi og fritt far a stadinn...mjog heillandi tegar madur er a sidustu metrunum :) tad er glampandi sol og heitt her i dag e-d annad en i Prag...sidasta heila daginn tar forum vid til Karlsbad og tar var agaetis vedur en tegar vid kom til baka seinnipartinn kom hellidemba...rett nadum inn i bud til ad kaupa regnhlif en blotnudum samt agaetlega...annad skiptid i Prag! Prag og Karlsbad eru rosalega fallegir stadir en rosalega mikid af turistum a badum stodum...i Prag eru budir, veitingastadir og solubasar um allt og skodunarferdir hingad og tangad...i Karlsbad stendur lika yfir altjodleg kvikmyndahatid svo tad var enn meira en venjulega af folki tar...meira ad segja verid ad auglysa Mavahlatur :)
I dag forum vid til Auschwitz og Birkenau..mjog ahrifamikil upplifun...madur fattar samt varla ad tetta hafi allt gerst tarna, tetta er alveg otrulegt..mikid af myndum og munum fra utrymingabudunum..farfuglaheimilid baud upp a rutuferd an guide sem vid forum i...hefdum helst viljad verid lengur og jafnvel leigja guide sem voru a stadnum.
A morgun aetlum vid as skoda okkur um her i Krakow og taka svo naeturlest um kvoldid til Budapest.
Bidjum ad heilsa ollum heima a froni:)