miðvikudagur, júlí 21, 2004

Aftur komin til Split! Erum buin ad vera sidustu tvo daga a eyjunni Hvar (hahaha). Hun var nu bara valin utaf nafninu og reyndist alveg frabaer! Maelum med ad fara i fri a kroatiskar eyjur. Vorum i ibud med Hemma og Osk, hofum aldrei verid i jafn hreinni gistingu. Tad er sko litid mal ad fa gistingu baedi her og a eyjunni, folk bidur i rodum til ad bjoda manni gistingu. Leigdum blaejubil i gaer med Hemma og Osk og runtudum um eyjuna. Skodudum litla baeji og forum a strendur tar sem voru bara nokkrar hraedur. Sjorinn er otrulega hreinn her og vedrir otrulega gott, a Hvar eru mest solskin i allri Kroatiu. Vid brunnun adeins i gaer og fullt var i ferdina til Dubronik sem okkur langadi i i dag svo vid akvadum ad fara aftur upp a meginlandid. I kvold forum vid med naeturlest til Zagreb og tadan til Budapest.  

mánudagur, júlí 19, 2004

Vorum ad koma ur naeturlestinnni fra Zagreb til Split. Alveg agaetir tessir stolar sem vid svafum i:) Buin i Sloveniu, gistum hja Gregor skata og hans fjolskyldu. Forum i Postjama hellana (held se skrifad svona) rosaflottir dropasteinshellar, skodudum adeins Ljubljana en of litid samt og forum i Bohinj tjodgardinn og forum i svaka gongu upp ad einhverjum finum fossi. I gaer vorum vid i Zagreb en saum litid af tvi tad var svo heitt ad madur hafi enga orku til ad skoda sig mikid um. Saum samt domkirkjuna og svoldid af midbaenum. Erum semsagt i Split og stefnan er tekin a einhverja eyju a eftir og hafa tad gott. A morgun er ferdin halfnud! otrulegt!