laugardagur, júlí 20, 2002

afsloppun ja! i gaer a afsloppunardaginn lobbudum vid audvitad fullt og skodudum m.a. Pantheon og Piazza Navona og fengum okkur heimalagadan italskan is...i morgun tokum vid lestin eldsnemma eftir stuttan naetursvefn til Napoli og tadan til Sorrento...dagurinn byrjadi nu ekki vel, a leidinni a lestarstodina i Rom sneri eg, Alfheidur, sig illa a okkla svo vid forum afar haegt yfir...mikill sarsauki og verkir, hvert skref er kvol :( nuna neydumst vid til ad slappa alveg af...aetludum a strondina i dag en aetlum ad sleppa tvi og sja hvernig loppin verdur a morgun...Inga skrapp ut ad skoda baeinn svo eg held mig a farfuglaheimilinu og bid eftir herberginu okkar...tad fer eftir hvernig herbergid er hvad vid verdum lengi her...bid ad heilsa ollum heima

fimmtudagur, júlí 18, 2002

Rom! vid erum staddar i Rom...vid komum i gaermorgun med naeturlestinni fra Vin...sidasta kvoldid okkar i Vin forum vid i utibio sem er a hverju kvoldi vid Rathausplatz i juli og agust, sem synir allskonar tonleika og annad menningarlegt...vid forum ad sja Hnotubrjotinn sem reyndist vera i nutimautgafu, buningar hannadir af Gaultier og svona skemmtilegt...mjog ahugavert! Rom tok a moti okkur med rigningu og gramyglulegu vedri...eftir ad hafa fundid gistingu forum vid i fornminjaleidangur...vid saum Colosseum, Fontana di Trevi, Spansku troppurnar (sem voru ad visu girtar af tvi tad var tiskusyning tar um kvoldid), Forum Romano-Palastino o.fl. I dag forum vid i Vatikanid...skodudum safnid og Sixtinsku kappelluna mjog flott og Ingu til mikillar gledi var meira ad segja egypskt safn med mumium og ollu inn i vatikanska safninu...sma galli ad tad er allt svo flott upp i loftinu svo vid fengum barasta halsrig ;) svo aetludum vid ad skoda san pietre (e-d svoleidis) kirkjuna en okkur var meinadur adgangur ad tvi vid vorum i stuttbuxum og hlyrabol..en tad var bara svo heitt! A morgun aetlum vid ad slappa af og a laugardaginn er stefnan tekinn eitthvert burt helst Sorrento, aetlum ad flatmaga a strondinni i svona tvo daga :)

sunnudagur, júlí 14, 2002

va nuna er sko kominn sunnudagur og vid bunar ad vera i Budapest og komnar til Vin! tad eru nefnilega ekki netcafe a hverju strai i Budapest en tad eru sko McDonalds stadir..alveg utum allt, teir attu nu ad breyta einhverjum i netcafe!
Vid komum eldsnemma med naeturlestinni fra Krakow til Budapest a midvikudaginn...vorum vaktar tvisvar a leidinni fyrir vegabrefsskodun og vegabrefin voru skodud tvisvar i hvort skipti fyrst skodud og svo stimplud! forum a farfuglaheimili og tar hitti Inga konu sem atti tvo mida i hellaferd en turfti ad fara og gaf okkur ta bara! ekkert sma god :) vid heldum ad tetta vaeri svona ad skoda hella og fineri en tetta var adeins erfidara en tad! vid turftum ad skrida a maganum og bakinu, renna okkur a rassinum og gera allskonar hundakunstir! tad var meira segja svo trongt sumstadar ad einn ur hopnum festist og vid turftum ad yta honum upp til baka og hann for adra leid! (og tad var ekki inga hahaha) tetta var otrulega gaman serstaklega eftir a, otrulega stoltar af sjalfum okkur! I verdlaun fengum vid aum hne, marbletti og mikla strengi daginn eftir :)
A fimmtudaginn forum vid i gonguskodunarferd um borgina i a.m.k. 35°C sem er nu too much tegar madur er ad labba...tad er sko buid ad vera 35-40°C allan timann i Budapest en vid vorum sko samt duglegar ad labba ut um allt...Ungverjar taka nu bara metro og bentu alltaf a metro tegar vid spurdum til vegar...Alfheidi tokst meira ad segja ad brenna a öxlunum i ferdinni og hefur lika tekid ad ser ad fa blodrunar i ferdinni:) en ta er bara harkan sex!
A fostudaginn forum vid i dyragardinn og saum fullt af dyrum sem voru samt frekar slöpp vegna hitans enda vorum vid lika half sljoar...um kvöldid forum vid svo i romo kvöldsiglingu a Dona...tad var mjög fallegt ad sja allar storu, merkilegu byggingarnar upplystar i myrkrinu.
A laugardaginn forum vid svo a Margit eyju sem er öll einn stor gardur med hotelum, sundlaugum og ymsum minjum..vid aetludum ad fara i badhus en tad var svo rosalega dyrt ad vid forum i stadinn i almenningssundlaugina...tar voru sko ekki einu sinni sturtur og saltvatn i laugunum, minnti a svona friluftsbad i Danmörku...svo tokum vid seinnipartinn og kvoldid rolega tvi vid voknudum kl 04:30 i morgun og tokum lestina kl. 6 til Vinar.
Komum hingad kl. 9 og forum a eitt gistiheimili sem vid vissum um nalaegt lestarstodinni en komumst ad tvi ad tad var alltof dyrt fyrir okkar smekk svo vid forum annad og fengum odyrari gistingu. Faum samt ekki lyklana fyrr en kl. 14 svo vid erum bara ad slaepast nuna...aetlum ad hafa tad nadugt i dag tvi vid erum pinu treyttar og skoda okkur betur um a morgun
Tetta er nu ordid agaett, bidjum ad heilsa heim
p.s. eg vissi ad eg yrdi ad skrifa i dag til ad na fyrir manudagsfundinn hahaha