fimmtudagur, júlí 29, 2004

GAMAN tegar madur er i utlondum og vedrid heima er betra. Eda ekki. Vedrid var reyndar gott i dag en gallinn var ad i morgun var tad ekki gott svo vid vorum of vel klaedd fyrir goda vedrid sem brast allt i einu a. Eg er buin ad komast ad tvi ad tad er miklu skarra ad vera kalt en of heitt.
Tad er otrulegt hvad einfaldir hlutir verda floknir i utlondum. I gaer aetludum vid ad kaupa straeto/metro mida. Forum a ferdamannaupplysingarnar og okkur sagt ad fara a posthusid. Lobbudum risahring af tvi vid lobbudum framhja tvi og tegar vid loksins rombudum tangad skildi afgreidslukonan nattla enga ensku. Ta kom okkur til bjargar einhver kona sem var a posthusinu og tad kom i ljos ad midarnir voru bunir. Svo labbadi konan med okkur i tvaer sjoppur til ad kaupa mida! Tvilik heppni! Anaegd med ta sem hjalpa malholtum turistum:) Eg aetla alltaf ad hjalpa turistum tegar ad eg kem heim.
I dag skodudum vid hollina, meira af gamla baenum og svo nyja torgid. Svo eyddum vid klukktima i straeto (forum sko fyrst i vitlausa att hehe) a leidinni i Wilanow gardinn tar sem er holl og laeti.
A morgun forum vid ur odyrleikanum her i Pollandi til Berlinar. Aetli madur lifi ekki bara a kebabi tar:) Geri miklar vaentinar til borgarinnar eftir studid med Ingu tar fyrir 2 arum :)
Ja, gledilega verslunarmannahelgi allir:) Serstaklega tid fyrir nordan!

miðvikudagur, júlí 28, 2004

Ta erum vid stodd i Varsja! Komum i morgun med naeturlestinni fra Vin. Fengum okkur audvitad vinarsnitzel tar:) Upplifdi mig sem vitlausan turista i gaer i stuttbuxum og bol i kuldanum (Oll fotin voru i skap a lestarstodinni). Ja, tad er sko farid ad kolna verulega. Her i Pollandi er madur i buxum, lokudum skom og regnjakka. Vonandi verdur tetta samt ekki tannig ad i fyrstu og sidastu vikunni verdi leidinlegt vedur:( Fengum strax herbergi i morgun og erum ad bida eftir tvi nuna tar sem folkid i herberginu okkar er liklega ennta sofandi!
I morgun tegar vorum vid ad leita ad klosettid sem er nu ekki i frasogur faerandi nema ad vid fundum opin KFC stad klukkan half niu! hver bordar skyndibita svona snemma? furdulegt...

mánudagur, júlí 26, 2004

Bratislava er FRÁBAER! hér er sko ódýr og mjog rólegt, ekki túristar út um allt ad kaefa mann. Var svo hneykslud a ógedinu í gaer ad ég gleymdi ad segja hvad íbúdin okkar er fyndin. Klósettid er sér í pínulitlu herbergi, situr med nefid upp vid vegginn og svo er sturtan og vaskurinn í eldhúsinu! Snilld, getur eldad medan madur er í sturtu:) Fórum ad hollinni og forsetahollinni (ekki sama hollin sko) ádan og sáum meira ad segja vardaskipti. Alltaf gaman ad tví. Forum á morgun til Vínar og tokum naeturlestina tadan til Varsjá. Nokkrir klukkutímar í landi tar sem madur skilur hvort madur se ad panta ost eda fisk:)

sunnudagur, júlí 25, 2004

Ta erum vid komin til Bratislava. Vid erum buin ad vera sidustu tvo daga i Budapest og komum hingad i dag. I Budapest fengum vid fina gistingu, tvodum tvottinn fyrir fulgu fjar og trommudum um baeinn, upp og nidur Buda og ut um allt. Saum fullt. Keyptum dyrasta bjorinn, kaffid og vatnid i allri ferdinni lika! I gaer forum vid i hid fraega Géllert badhus en tvilikt prump! rosaflott hus og skreytingar en annars er tetta bara sundlaug og heitir pottar eins og heima en bara skitugra. I gaerkvold forum vid i romantíska siglingu a Doná en tá kom hellidemba og vid blotnudum a leidinni heim. Tetta var eimitt fyrsta skipti sem vid skildum regnhlífina eftir heima. Komum hingad til Bratislava rett eftir hádegi i dag. Vorum lengi ad paela i hvada gistingu vid aettum ad fara i og forum a endanum med teim sem baud far fra lestarstodinni. Tad var OGED!!! vid lobbudum sko ut og heimtudum endurgreidslu! Tessi stadur fengi sko ekki leyfi fra heilbrigidiseftirlitinu heima. Rumin litu frekar illa ut og Jon sagdi ja tetta er svoldid gamalt og lamdi i dynuna, rykmokkurinn sem kom upp var vidurstyggd. Allt var ad hrynja i sundur og var mjog skitugt, hef nu aldrei séd annad eins. Endudum svo a turistaupplysingunum og fengum ibud a sama verdi! Madur laetur ekki bjoda ser hvad sem er! Erum ad byrja skoda okkur um hér, virkar falleg borg.