fimmtudagur, júlí 15, 2004

Sitjum a internetcafè ì Feneyjum og tad eru ìslenskir stràkar hèrna inni! èg tori nu varla ad tala, nùna skilur mig einhver! Tad vantado nù ì gaer ad gondòlamadurinn song ekki! hèlt ad teir gerdu tad, svona ròmò sko:) annars hef èg bara aldrei sèd eins mikid af fatabùdum og hèrna à Italìu, ùt um allt ì litlum bakgotum og allstadar. Forum a eftir til Ljubliana, òtrùlega spennt!

miðvikudagur, júlí 14, 2004

Solin kom i dag :-) Vid forum til Feneyja i dag i 30 stiga hita (uff). Thegar komid var til Feneyja keyptum vid okkur kort og heldum af stad um sikin og vegleysur eyjana. Eftir storan og mikin skodunartur fundum vid Markusartorgid, forum i klukkuturnin og kirkjuna, svaka flott allt saman. Ta var farid ad leyta ad gondola a godu verdi og fundum einn, hann for med okkur i romantiska siglingu um sikin. Mannmergdin i Feneyjum er svo fullt af turistum ad tad er olysanlegt! En vid erum komin aftur a hostelid naestum obrunnin...Vid maelum med Feneyjum en tad er nog ad vera tar i einn dag, kannski tvo!

þriðjudagur, júlí 13, 2004

ITALIA klikkadi! Varla sol og tad ringdi seinnipartinn. Erum semsagt i Padova a Italiu. Fordudum okkur ur rigningunni i Sviss. Var buin ad skrifa fullt i gaer um fyndinn fjolskyldudag Bosch med Stuttgartfjolskyldunni og studentalifid i Freiburg en tad bidur ta tangad til ad vid komum heim:) Runtudum med lestum um Alpana i gaer en forum ekkert upp fjoll eda i klaf vegna vedurs, vid hefdum ekki sed neitt. I gaerkvoldi forum vid upp svakatrongan fjallveg og fengum gedveikt gott ostafondue i rafmagnslausu fjallahoteli vid kuabjolluhljom, mjog svissneskt! Bidum eftir ad letti til svo madur geti farid i stuttbuxur:)

mánudagur, júlí 12, 2004

Erum î Kandersteg, rûntudum um Alpana î dag og erum ad fara ad borda osta foundue î kvöld. Rigning ringing ringing â hverjum degi. Àlfheidur var bûin ad skrifa fullt en eitthvad klikkadi...meira sîdar...