föstudagur, júlí 09, 2004

Erum stödd hjá Sævari og Írisi í Stuttgart. Vorum sótt á lestarstöðina og allt, svaka þjónusta:) Sátum á besta pubnum í hverfinu, bei Sævar und Íris og smökkuðum meðal annars danska snafsa og ökologische speltbjór. Annars var aðalmálið í gær súkkulaðisafnið í Köln. Þar gat maður séð hvernig súkkulaði verður til alveg frá kakóplöntunni til konfektmolans. Það var meira að segja pínulítill regnskógur til að sýna náttúrulegar aðstæður sem kakóplantan vex í. Ég smakkaði kakóbaun sem var ekki sérlega góð, bragðið var frekar beiskt en svo fengum við líka nýtt súkkulaði úr súkkulaðibrunni! Svo var að sjálfsögðu súkkulaðibúð á safninu en við létum okkur tvo konfektmola nægja. Í Köln fengum við Bockwurst í hádeginu en það er risapylsa, meira eins og bjúga að stærð, þannig að það var ekki nokkur leið að klára hana.
Á morgun ætlum við með Sævari, Írisi og Hlyni á fjölskyldudag Bosch og um kvöldið á háskólaball með Ellu Völu. Það er spurning hvort við komust þar inn þar sem við pökkuðum ekki síðkjól og fíneríi með í bakpokanum:)

miðvikudagur, júlí 07, 2004

Tá er Interrailid byrjad í alvöru! Fórum í fyrstu lestina í dag frá Hamburg til Kölnar. Fundum gistingu um leid svo vid drifum okkur ad skoda okkur um. Adallmálid var dómkirkjan sem er rosastór og flott í gotneskum stíl og adalafrek dagsins var ad labba upp í einn turninn. Hann er 475 m og trepin upp 509, mig grunar samt ad tau séu fleiri;) Madur tarf ad labba upp tröngan hringstiga svo madur veit ekkert hvar madur er og hvad er langt eftir og ekki séns ad snúa vid! ekki ad vid höfum verid ad paela í tví:) Sídasti spölurinn er eiginlega utandyra tannig ad madur fann rokid og sá hvad madur var hátt uppi. Tá tók nú lofthraedslan yfir treytuna *úff* Sídan röltum vid um midbaeinn og skodudum litlar götur, mjó hús, Rín og smökkudum á idnadi svaedisns. Hér bera menn bjórinn fram í litlum mjóum glösum, kannski til ad koma í veg fyrir ad menn verdi blindfullir *humm* Annars helliringdi í dag en ad sjálfsögdu gleymdist regnhlífin á Íslandi!

þriðjudagur, júlí 06, 2004

Flugum á SagaClass til Hamborgar:-)Vid maettum snemma í Leifsstöd eins og sannir Íslendingar og fengum saeti fremst af tví tad er ekki SagaClass á tessari leid. Vid fengum risa saeti og brjálad pláss fyrir lappirnar, miklu meira en ég allavega tarf:-) fundum farfuglaheimilid eftir ad hafa skodad nágrennid ítarlega hummhumm. Á morgun aetlum vid til Kölnar, ég fann sko ad tar er súkkuladisafn, verd náttla ad sjá tad:-)

Flugum á SagaClass til Hamborgar:-)Vid maettum snemma í Leifsstöd eins og sannir Íslendingar og fengum saeti fremst af tví tad er ekki SagaClass á tessari leid. Vid fengum risa saeti og brjálad pláss fyrir lappirnar, miklu meira en ég allavega tarf:-) fundum farfuglaheimilid eftir ad hafa skodad nágrennid ítarlega hummhumm. Á morgun aetlum vid til Kölnar, ég fann sko ad tar er súkkuladisafn, verd náttla ad sjá tad:-)

Flugum á SagaClass til Hamborgar:-)Vid maettum snemma í Leifsstöd eins og sannir Íslendingar og fengum saeti fremst af tví tad er ekki SagaClass á tessari leid. Vid fengum risa saeti og brjálad pláss fyrir lappirnar, miklu meira en ég allavega tarf:-) fundum farfuglaheimilid eftir ad hafa skodad nágrennid ítarlega hummhumm. Á morgun aetlum vid til Kölnar, ég fann sko ad tar er súkkuladisafn, verd náttla ad sjá tad:-)

sunnudagur, júlí 04, 2004

Ekki á morgun heldur hinn! allt í einu erum við bara að fara af stað. Skrýtið, búin að reyna að hugsa ekki of mikið um ferðina af því það var alltaf svo langt þangað til en svo er bara allt að gerast og ég ekki búin að hugsa allt sem ég ætlaði að hugsa *hehehe* maður er allavega komin með alla miða og tryggingar og svona næstum allt lífsnauðsynlegt (plástur Ásta). Við erum búin að plana hringinn sem við ætlum að fara og svo fer eftir tímanum hvað við náum að komast yfir. Á þriðjudaginn fljúgum við til Hamborgar og gistum þar fyrstu nóttina, síðan fórum við niður Þýskaland og ætlum að vera í Stuttgart hjá Sævari og Írisi á ca. fimmtudag og fara svo til Ellu Völu í Freiburg á laugardag og fá okkur snúning á háskólaballi! Síðan verður ósk Jóns uppfyllt og farið í skátamiðstöðina Kandersteg í Sviss og hitta Chris þar, þaðan til Ítalíu, Slóveníu, Króatíu og Serbíu, þaðan upp til Ungverjalands, Slóvakíu og Póllands og planið er að eyða síðustu dögunum í Berlín hjá skrítnum ítölskum heimspekingi og skáta sem heitir Michele og Jón þekkir. Líklega heimsækjum við einhverja fleiri skáta og fáum að gista hjá þeim. Mér finnst ég ætti bara að fara að fá skátaskyrtu ég er orðin svo sjóuð í þessu liði! ég þarf að hafa mig alla við að þessi ferð breytist ekki í skátareisu *híhí* En þetta verður snilldin ein, það er bara að sjá hvort ferðin standist samanburðinn við Interrail 2002! annars finnst mér þetta flott, fara annað hvert ár í mánaðarreisu!