fimmtudagur, júlí 25, 2002

erum nuna i Luzern, Sviss...gaman ad komast aftur i hreint loftslag og sveitasaeluna...voum komnar med nog af havadanum, menguninni og skitnum a Italiu...i Sorrento forum vid bara a strondina og sloppudum af...forum til Amalfi a strondina en til ad komast tangad tarf madur ad fara eftir rosalegum fjallavegi med rutu og tad tekur 1,5 tima ad fara 35 km...er sko haett ad kvarta yfir veginum a Strandir! bilstjorinn var alltaf ad flauta tvi til ad vara adra vid tvi hann sa aldrei fyrir hornin! a Amalfi tokst mer (AG) meira ad segja ad vera bitin...tok samt ekkert eftir tvi fyrr en daginn eftir og tetta er sko staersta og langljotasta bit sem vid hofum sed! komumst afallalaust til Sviss i gaer og aetlum til Tyskalands a morgun tvi ad tott ad peningarnir seu litrikir og flottir her eru teir sko fljotir ad rjuka ur veskinu! her er miklu dyrara en tar sem vid hofum verid en vid bjuggumst audvitad vid tvi...forum i dag i Glacier Garden, saum Ljonsminnismerkid, forum i siglingu um vatnid herna og lobbudum audvitad Kapellubrunna...i kvoldmatnum bordudum vid svo Rösti og sukkuladifondue nammnamm:) a morgun forum vid sem sagt til Rothenburg-Tauber og a laugardaginn til Nürnberg...tad er farid ad styttast iskyggilega i annan endann a ferdinni svo nu er bara ad spyta i lofana og nyta timann vel! bidjum ad heilsa ollum